by Halldóra Snorradóttir | apr 29, 2016 | Frettir
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun,ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími alla virka daga kl. 8-16 og aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl....
by Halldóra Snorradóttir | apr 24, 2016 | Frettir
Kæru félagsmenn! Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2016 verið sendir út, með gjalddaga 1.maí. Við vonumst eftir góðum viðtökum. Stuðningur ykkar er ómetanlegur og skiptir í raun sköpum fyrir starfsemina í Kattholti. Með kærum kisukveðjum og þökkum, stjórn...
by Halldóra Snorradóttir | apr 21, 2016 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands þakkar fyrir veturinn og óskar kattavinum gleðilegs sumars.
by Halldóra Snorradóttir | apr 13, 2016 | Frettir
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun,ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími alla virka daga kl. 8-16 og aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl....
by Halldóra Snorradóttir | apr 13, 2016 | Frettir
Tvær læður óska eftir fósturheimilum næstu tvo mánuði. Annars vegar er læða með nýgotna kettlinga og hins vegar kettlingafull læða komin að goti. Ef önnur dýr eru á heimilunum þá þurfa þær að hafa aðgang að aukaherbergjum. Áhugasamir geta haft samband í síma 567-2909...
by Halldóra Snorradóttir | mar 26, 2016 | Frettir
Við vekjum athygli á að páskaliljur og önnur liljublóm eru eitraðar köttum (páskaliljurnar á myndinni eru gervi). Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða frjóin. Einkenni eru meðal annars uppköst og mikilvægt er að hafa strax samband við dýralækni ef...