by Halldóra Snorradóttir | jún 4, 2016 | Frettir
Frá opnun Kattholts hefur verið starfrækt gæsla á heimilisköttum sem þurfa að dvelja þar í lengri eða skemmri tíma á meðan eigendurnir eru í burtu frá heimilum. Hótelið er opið allan ársins hring. Kettirnir þurfa að vera bólusettir, ormahreinsaðir og geltir. Við...
by Halldóra Snorradóttir | maí 30, 2016 | Frettir
Kæru félagsmenn. Við vekjum athygli ykkar á að 1. júní er eindagi árgjalds. Fjölmargir hafa nú þegar staðið skil á gjaldinu, en betur má ef duga skal! Þið eruð okkar haldreipi og besti stuðningur við rekstur Kattholts. Án ykkar væri ekkert Kattholt! Með góðum...
by Kattavinafélag Íslands | maí 29, 2016 | Frettir
Hér er tengill á frétt
by Kattavinafélag Íslands | maí 29, 2016 | Frettir
Kötturinn Surya er kominn heim til sín eftir að hafa verið týndur í tæp tvö ár! Hann er inniköttur sem slapp út um glugga í júlí árið 2014. Kattavinur kom með Surya í Kattholt en hann hafði verið að gefa honum í nokkra mánuði án þess að geta náð honum. Það voru miklir...
by Halldóra Snorradóttir | maí 11, 2016 | Frettir
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: „Til að lágmarka tjón sem...
by Kattavinafélag Íslands | maí 11, 2016 | Frettir
Af óviðráðanlegum orsökum frestast aðalfundur Kattavinafélags Íslands fram á haustmánuði. Nánari dagsetning auglýst síðar. F.h. stjórnar Kattavinafélags Íslands Halldóra Björk Ragnarsdóttir