Velkomin á Hótel Kattholt

Velkomin á Hótel Kattholt

Frá opnun Kattholts hefur verið starfrækt gæsla á heimilisköttum sem þurfa að dvelja þar í lengri eða skemmri tíma á meðan eigendurnir eru í burtu frá heimilum. Hótelið er opið allan ársins hring. Kettirnir þurfa að vera bólusettir, ormahreinsaðir og geltir. Við...
Eindagi árgjalds

Eindagi árgjalds

Kæru félagsmenn. Við vekjum athygli ykkar á að 1. júní er eindagi árgjalds. Fjölmargir hafa nú þegar staðið skil á gjaldinu, en betur má ef duga skal! Þið eruð okkar haldreipi og besti stuðningur við rekstur Kattholts. Án ykkar væri ekkert Kattholt! Með góðum...
Týndur í tvö ár

Týndur í tvö ár

Kötturinn Surya er kominn heim til sín eftir að hafa verið týndur í tæp tvö ár! Hann er inniköttur sem slapp út um glugga í júlí árið 2014. Kattavinur kom með Surya í Kattholt en hann hafði verið að gefa honum í nokkra mánuði án þess að geta náð honum. Það voru miklir...
Varptími fuglanna

Varptími fuglanna

Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: „Til að lágmarka tjón sem...
Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað

Af óviðráðanlegum orsökum frestast aðalfundur Kattavinafélags Íslands fram á haustmánuði. Nánari dagsetning auglýst síðar. F.h. stjórnar Kattavinafélags Íslands Halldóra Björk Ragnarsdóttir