by Kattavinafélag Íslands | ágú 4, 2016 | Frettir
Kattaeigendur athugið. Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 10. ágúst. Með góðri kveðju starfsfólk
by Kattavinafélag Íslands | júl 29, 2016 | Frettir
Þegar Kattavinafélag Íslands varð að veruleika árið 1976, fóru Svanlaug Löve, aðalhvatamaður að stofnun þess og maður hennar Gunnar Pétursson, að taka óskilaketti inn á heimili sitt. Ljóst var að þörfin fyrir slíkt var mikil og sömuleiðis vantaði örugga gæslu á...
by Kattavinafélag Íslands | júl 26, 2016 | Frettir
Opnunartími um verslunarmannahelgi (laugardag, sunnudag og mánudag) er kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndar þessa daga. Fullbókað er á Hótel Kattholt þessa helgi. Góða helgi! Starfsfólk og kisur í...
by Halldóra Snorradóttir | júl 17, 2016 | Frettir
Kæru kattavinir, það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 20. ágúst næstkomandi. Nú þegar hafa nokkrir skráð sig til að hlaupa fyrir Kattholt en við hvetjum fleiri til þess að taka þátt. Við ætlum að gefa þeim sem ná að safna 10.000 kr. eða hærra...
by Kattavinafélag Íslands | júl 17, 2016 | Frettir
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 2. ágúst næstkomandi. Kisur sem koma á hótelið þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði. Áhugasamir geta hringt í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is fyrir frekari upplýsingar. Kveðjur frá starfsfólki...
by Halldóra Snorradóttir | júl 13, 2016 | Frettir
Óskum eftir fósturheimili fyrir kettlingafulla læðu. Um er að ræða fóstur í þrjá mánuði. Læðan heitir Písl og er mjög ljúf og kelin. Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingum og kattavinum sem búa við rólegheit og eru mikið heima við í sumar. Ef önnur dýr eru á...