Íslenskt handverk til sölu

Íslenskt handverk til sölu

Í Kattholti er nú til sölu fallegt skraut (íslenskt handverk), litlar kisur sem eru til í hinum ýmsu litum. Ágóðinn af sölunni rennur til Sjúkrasjóðsins Nóttar sem er ætlaður til að kosta læknisaðgerðir og hjúkrun á slösuðum kisum sem enginn vill kannast við....
Jólabasar í Kattholti

Jólabasar í Kattholti

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 26. nóvember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk, handunnin...
Styttist í jólabasar

Styttist í jólabasar

Júlli jólakisi minnir á að nú eru rétt um 4 vikur þangað til jólabasarinn í Kattholti verður haldinn og finnst tímabært að nefna við vini og velunnara Kattholts, hvort þeir séu aflögufærir með jólaskraut eða muni tengda jólum, til að gefa á basarinn. Júlla finnst líka...
Hlúum að kisum á vergangi

Hlúum að kisum á vergangi

Vinsamleg tilmæli: Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru...