Þakkir vegna Reykjavíkurmaraþons

Þakkir vegna Reykjavíkurmaraþons

Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2017 og þeirra sem hétu á þá. Stjórnarmeðlimir í Kattavinufélaginu stóðu vaktina á hvatningarstöð við Hringbraut og hvöttu okkar fólk áfram! Áheitasöfnunin er komin í...
Kettlingar á vergangi

Kettlingar á vergangi

Það verður að fara varlega þegar velja þarf kettlingum eða eldri kisum ný heimili. Óvenjumikið hefur verið um það undanfarið að kettlingar eru að finnast ómerktir á vergangi. Kattavinafélagið vill brýna fyrir fólki að láta ekki kisur í hendurnar á fólki sem það ekki...
REYKJAVÍKURMARAÞON 2017

REYKJAVÍKURMARAÞON 2017

Kæru kattavinir Það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 19. ágúst næstkomandi. Fjöldi kattavina ætla að hlaupa fyrir kisurnar en það er ekki of seint fyrir nýja þátttakendur að skrá sig til leiks. Hægt er að heita á hlaupara Kattholts og styrkja...
Slæmt ástand í Kattholti

Slæmt ástand í Kattholti

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu kattamála á landinu. Undanfarnar vikur hafa komið tugir kettlinga, margar læður með kettlinga og kettlingafullar læður í Kattholt. Að auki tugir annarra óskilakatta og eiga flestir þessara...