Kæru félagar og aðrir velunnarar

Kæru félagar og aðrir velunnarar

Við minnum á að eindagi félagsgjalds fyrir árið 2018, var 1. júní síðastliðinn. Gaman er að segja frá því að aldrei í sögu félagsins hefur innheimtan gengið jafn vel og núna. Við þökkum félagsmönnum kærlega fyrir! Jafnframt fá þeir fjölmörgu velunnarar Kattholts sem...
Pjakk vantar heimili

Pjakk vantar heimili

Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að gelda fyrir löngu og er ekki að lenda í veseni.  Hefur búið nokkuð víða bæði í borg og sveit og er snöggur að aðlagast.  Við tókum hann að okkur...
Emil er týndur!

Emil er týndur!

Emil býr í Arnarási í Garðabæ. Þriðjudaginn 22. maí var hann fyrir mistök læstur úti í rigningu og roki. Það er vitað að hann heimsótti a.m.k. einn nágranna en ekkert hefur spurst til hans eftir að hann fór þaðan. Eigendur hans hafa stofnað Facebooksíðu við leitina að...
Starfsmaður óskast-Búið að ráða!

Starfsmaður óskast-Búið að ráða!

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Starfshlutfall er u.þ.b. 50%. Inn í því er önnur hvor helgi, laugardag og sunnudag kl....
Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

Í dag kveðjum við Helgu Guðmundsdóttur starfsmann okkar og félaga sem lést sunnudaginn 13. maí sl. eftir stutt og erfið veikindi. Helga hafði starfað hjá okkur í yfir sex ár. Hún var góður starfsmaður, yndisleg kona og kattavinur. Annað sem við fengum að njóta var...