by Eygló Eygló | sep 1, 2018 | Frettir
Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi, nú þegar haustar að og vetur brestur á fyrr en varir. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfiða tíma...
by Eygló Eygló | ágú 17, 2018 | Frettir
Í dag bjargaði dýravinur yfirgefnum og vannærðum kisum í Kattholt, þar var á ferð lítil saklaus læða og börnin hennar fimm. Kettlingarnir höfðu fundist í pappakassa við ruslatunnur í Reykjanesbæ og læðan þar nálægt. Auðvelt er að ímynda sér hvernig henni hefur liðið....
by Kattavinafélag Íslands | ágú 15, 2018 | Frettir
Vinkonurnar Eva Kaldal og Hekla Petronella Ágústsdóttir héldu tombólu og söfnuðu pening fyrir Kattholt. Þær heimsóttu athvarfið nýlega og afhentu starfsfólki peningagjöfina. Þeim eru færðar bestu þakkir!
by Eygló Eygló | ágú 8, 2018 | Frettir
Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal Welfare (IFAW), sem eru ein stærstu dýraverndarsamtök í heimi. Annar merkur dagur katta er 17. febrúar (World Cat Day) og...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 3, 2018 | Frettir
Laugardag, 4. ágúst kl. 9-11. Sunnudag, 5. ágúst kl. 9-11. Mánudag (frídagur verslunarmanna), 6. ágúst kl. 9-11. Eingöngu tekið á móti hótelgestum og óskilakisum á þessum opnunartíma. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar. Góða helgi. Starfsfólk og kisur í...