Þakkir

Við hjá Kattavinafélaginu og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum í gær. Öllum þeim sem lögðu okkur lið með að gefa hluti, handverk og baka gómsætar kökur, þökkum við alveg sérstaklega. Ykkar frábæra framlag hjálpaði ekki hvað...

Vetrarríki

Nú ríkir vetur um land allt og Kattavinafélagið vill beina þeim eindregnu tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfitt núna. Flestar...
Jólabasar í dag

Jólabasar í dag

Jólabasarinn verður opinn til kl. 16 í dag í Kattholti, Stangarhyl 2. Glæsilegar kökur, gjafavörur og basardót. Nokkrar yndislegar kisur taka á móti gestum. Verið hjartanlega velkomin.    
Opnum netverslun

Opnum netverslun

Vorum að opna netverslun fyrir Kattholt með ýmsum varningi fyrir kisur og kisuvini. Við bætum við fleiri vörum á næstunni. Skoðið endilega hér => https://verslun.kattholt.is
Vegna basarundirbúnings

Vegna basarundirbúnings

Kisur í heimilisleit verða EKKI sýndar fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember vegna basarundirbúnings. Áhugasamir eru velkomnir á jólabasarinn sem haldinn verður í Kattholti kl. 11-16 á laugardeginum, 1. desember. Þar verða yndislegar kisur sem leita að...
Jólabasar 1. desember

Jólabasar 1. desember

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk og handunnin...