by Eygló Eygló | des 2, 2018 | Frettir
Við hjá Kattavinafélaginu og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum í gær. Öllum þeim sem lögðu okkur lið með að gefa hluti, handverk og baka gómsætar kökur, þökkum við alveg sérstaklega. Ykkar frábæra framlag hjálpaði ekki hvað...
by Eygló Eygló | des 2, 2018 | Frettir
Nú ríkir vetur um land allt og Kattavinafélagið vill beina þeim eindregnu tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfitt núna. Flestar...
by Kattavinafélag Íslands | des 1, 2018 | Frettir
Jólabasarinn verður opinn til kl. 16 í dag í Kattholti, Stangarhyl 2. Glæsilegar kökur, gjafavörur og basardót. Nokkrar yndislegar kisur taka á móti gestum. Verið hjartanlega velkomin.
by Kattavinafélag Íslands | nóv 28, 2018 | Frettir
Vorum að opna netverslun fyrir Kattholt með ýmsum varningi fyrir kisur og kisuvini. Við bætum við fleiri vörum á næstunni. Skoðið endilega hér => https://verslun.kattholt.is
by Kattavinafélag Íslands | nóv 26, 2018 | Frettir
Kisur í heimilisleit verða EKKI sýndar fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember vegna basarundirbúnings. Áhugasamir eru velkomnir á jólabasarinn sem haldinn verður í Kattholti kl. 11-16 á laugardeginum, 1. desember. Þar verða yndislegar kisur sem leita að...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 20, 2018 | Frettir
Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk og handunnin...