by Kattavinafélag Íslands | des 14, 2018 | Frettir
Monsa og Panda leita að nýju heimili. Þær eru frábærar og samrýmdar systur miklir keli kettir og góðir félagar. Kettirnir eru vanir börnum og öðrum dýrum. Þær eru bólusettar, örmerktar og geldar. Þær eru um 2 og hálfs árs gamlar. Upplýsingar gefur eigandi:...
by Kattavinafélag Íslands | des 14, 2018 | Frettir
Jólabók Grallaranna fæst í netverslun Kattholts og rennur söluverð óskipt til Kattholts => https://verslun.kattholt.is Glingló og Dabbi eru rammíslenskar, skemmtilegar og uppátækjasamar kisur. Sögurnar eru í vísnaformi, vel til þess fallnar að auka orðaforða barna,...
by Eygló Eygló | des 8, 2018 | Frettir
Pappakassi með fjórum kettlingum fannst nýlega fyrir utan Kattholt. Okkur þykir ólíðanlegt með öllu að kettir séu skildir svona eftir og erum ákaflega sorgmædd yfir þessu. Kettlingarnir voru skelfingu lostnir. Við biðjum fólk að hafa frekar samband við okkur svo við...
by Kattavinafélag Íslands | des 5, 2018 | Frettir
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti frá 19. desember og yfir jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is....
by Kattavinafélag Íslands | des 5, 2018 | Frettir
Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði liggi...
by Kattavinafélag Íslands | des 5, 2018 | Frettir
Kattavinafélaginu barst í gær bréf frá félögum og vinum Sigurðar heitins Atlasonar hjá Leikfélagi Hólmavíkur, þess efnis að þau ætluðu að færa Kattholti peningagjöf til minningar um hann. Fyrir nokkrum árum lét Sigurður gera kort með mynd af mektarkisanum Hippó (Hr....