Verzlanahöllin og Kattholt

Verzlanahöllin og Kattholt

Kæru vinir! Verzlanahöllin er með sölubás til styrktar Kattholti og óskum við nú eftir munum til að selja. Ef þið eigið eitthvað aflögu þá má fara með til þeirra eða fylla út eyðublað á kattarskránni til þess að óska eftir því að verða sótt heim til...
Nýtt hótelbókunarkerfi!

Nýtt hótelbókunarkerfi!

Gleðilegan fullveldisdag, kæru íslendingar! Nú gefst ykkur tækifæri á að stíga skref til framtíðarinnar og bóka sjálf fyrir kisurnar á hótelið okkar! Hægt er að velja um aukna þjónustu, eins og að klippa klær og fara út með kisuna í taumgöngu 🐾🐈 Tökum fagnandi á móti...
Dagatal 2024

Dagatal 2024

Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2024 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Gæludýr.is (Höfði, Grandi og Smáratorg), Dýrabær (Kringlan og Smáralind), Dýraspítalinn í Víðidal, Dýralæknastofa Reykjavíkur og Fótaaðgerðarstofa Reykjavíkur....

Til upplýsinga!

Kæru vinir! Eins og glöggir kattavinir hafa tekið eftir, hefur heimasíðan ekki verið uppfærð í þó nokkurn tíma. Ekki er hægt að sjá nýkomnar kisur eða kisur í heimilisleit þar sem kerfin ná ekki að tengjast saman. Þess í stað bendum við fólki að skoða Instagram...

Kattholt tölvulaust í 1-2 daga!

Kæru vinir Nú er tölvan að fara í viðgerð og verðum við því tölvulaus í 1-2 daga. Við svörum ekki tölvupósti á meðan og biðjumst velvirðingar á því. Símatíminn verður þó á sínum stað, milli 9-12 alla virka daga í síma 567-2909. Með von um skilning Starfsfólk...