by Kattavinafélag Íslands | sep 20, 2019 | Frettir
Þessar ungu, efnilegu skóladömur í 7. bekk Hörðuvallaskóla eru að gera „20-times“ verkefni fyrir Kattholt, en þær ætla að ganga í hús og safna dósum, selja piparkökur og kakó og fleira til styrktar kisunum í Kattholti og erum við þeim ævinlega þakklát...
by Kattavinafélag Íslands | sep 18, 2019 | Frettir
UPPFÆRT – FULLBÓKAÐ! Pantanir fóru fram úr okkar björtustu vonum og er allt fullbókað! Látum vita með næsta kisu jóga,s em verður mjög fljótlega! Kattholt kynnir fyrsta Kisu Jógað! Það verður haldið laugardaginn 5. október klukkan 13:00 í heimkynnum Kattholts að...
by Kattavinafélag Íslands | sep 11, 2019 | Frettir
Laugardaginn 14. september milli kl 14-15 verður útgáfuhóf á Jósefínubók í Kattholti. Léttar veitingar verða í boði og kisur í heimilisleit verða sýndar. Verið hjartanlega velkomin.
by Kattavinafélag Íslands | sep 5, 2019 | Frettir
Enn og aftur þakkar Kattholt þeim sem hlupu til styrktar kisunum í Maraþoni Reykjavíkur þann 24. ágúst síðastliðinn og vill Kattholt sýna þakklæti í verki og bjóða þeim sem hlupu að koma í heimsókn til okkar að Stangarhyl 2 og þiggja smávegis glaðning. Kærar kisu- og...
by Eygló Eygló | ágú 27, 2019 | Frettir
Kæru vinir! Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2019 og þeirra sem hétu á þá. Fleiri kattavinir stóðu vaktina á hvatningarstöð við Hringbraut og hvöttu okkar fólk áfram! Stuðningur ykkar allra er ómetanlegur...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 14, 2019 | Frettir
Kattholt auglýsir nýjan opnunartíma frá og með 1. september 2019. Opið verður frá 9-16 alla virka daga og helgaropnun verður frá 9-11. Kisur í heimilisleit verða sýndar á virkum dögum frá 13-15. Kátar kisukveðjur Kattholt