by Kattavinafélag Íslands | okt 29, 2019 | Frettir
Nú er orðið fullbókað á Hótel Kattholti yfir jólin og áramótin.
by Kattavinafélag Íslands | okt 25, 2019 | Frettir
Minnum á að bóka í tíma fyrir jól og áramót á Hótel Kattholti fyrir fjórfætta fjölskyldumeðliminn. Örfá pláss laus! Bókanir fara fram í tölvupósti á kattholt@kattholt.is eða í síma 567-2909 milli kl 9-16 alla virka daga.
by Kattavinafélag Íslands | okt 24, 2019 | Frettir
Vinir okkar hjá Tradex ehf komu færandi hendi með kisunammið vinsæla, en þeir styrkja Kattholt með þessari gjöf og erum við þeim ævinlega þakklát <3 Gott er að eiga góða að <3 Kisunammið fæst hjá okkur á 350 krónur stk!...
by Kattavinafélag Íslands | okt 11, 2019 | Frettir
Vegna mikillar eftirspurnar verður næsta kisu jóga næsta laugardag klukkan 13:00! Bókanir fara fram símleiðis í síma 567-2909 eða í tölvupósti á kattholt@kattholt.is. Hlökkum til að sjá þig 🙂
by Kattavinafélag Íslands | okt 9, 2019 | Frettir
Kisu jógað síðastliðinn laugardag heppnaðist vel og kisur og menn ánægð með daginn. Takk fyrir stuðninginn allir sem komu og tóku þátt, ekki síst jóga kennarinn hún Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir, en hún gaf Kattholti alla vinnuna sína og erum við henni afar...