by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 3, 2009 | Frettir
Er ég ekki sætur kisustrákur. Starfsfólkið segir að ég sé líka góður. Það er búið að örmerkja mig og hreinsa mig að innan, ég veit ekki afhverju. Gott væri að komast frá Kattholti. Sigga segir að ég sé 4 mánaða gamall. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 29, 2009 | Frettir
Aldrei fleiri kettir í Kattholti Ófremdarástand í kattholti Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélags Íslands, segir ófremdarástand ríkja í Kattholti. Þangað hafi aldrei komið jafnmargar kisur og á undanförnum vikum. Fréttablaðið/GVA Ófremdarástand er að skapast í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 26, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég ætla að leyfa ykkur að fylgast með ástandinu hér í Kattholti. Frá 20 ágúst til 25. september hafa komið 87 kettir í Kattholt. Nokkrir af þeim hafa komist heim til sín. 160 óskilakisur eru í athvarfinu í dag. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 24, 2009 | Frettir
Hann Tristan minn er skjannahvítur högni, geltur, hreinræktaður skógarköttur. Hann er örmerktur 352206000060423. Hann komst út ólarlaus í Seljahverfinu í Reykjavík fyrir einu og hálfu ári síðan. Við höfum leitað hans síðan og oft fengið símhringingar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 22, 2009 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, voru tveir pappakassar fyrir utan Kattholt. Á einum kassanum stóð Fórnarlömb kreppunnar. Ég kaupi það ekki. Í hinum kassanum voru 5 tæplega tveggja mánaða kettlingar. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 19, 2009 | Frettir
Elsku Sigga mín.Við Mia kisa viljum þakka ykkur stuðninginn og styrkinn sem þið veittu okkur úr Styrktarsjóðnum Nótt. Mia kisa slasaðist þegar hún varð fyrir bíl hér í vesturbænum í Reykjavík í maí sl. og brotnaði á 2 stöðum, mjaðmargrindarbrotnaði og við...