Covid-19 kisan hún Móa

Covid-19 kisan hún Móa

Móa litla kom til okkar í Kattholt nokkrum dögum eftir að fyrsta Covid-19 smitið kom upp hérlendis. Hún hafði verið á þvælingi í kringum sveitabæ nálægt Hvammstanga í margar vikur áður en henni var bjargað og komið í skjól hjá okkur. Móa var auglýst í „fundinn köttur“...
Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur. Við biðjum gesti okkar einnig að virða 2 metra regluna og sýna öðrum virðingu í hvívetna. Ekki er hægt að fylgja...
Nýr Kattholtskisi

Nýr Kattholtskisi

Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum „Kattholtskisinn“ í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og sést vel á myndinni <3 Hann er elskaður af öllum sem hingað koma og hann mun bera þennan merka titil...