Jólaráð

Jólaráð

Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði liggi...
Jólaopnun í Kattholti

Jólaopnun í Kattholti

Kattholt verður opið á eftirfarandi tímum yfir jól og áramót 2020: 23.12.2020 – opið frá 9-15 (venjulegur opnunartími) 24.12.2020 – opið frá 9-12 25.12.2020 – lokað 26.12.2020 –  lokað 27.12.2020 –  lokað 28.12.2020 – opið frá 9-15...
Fíkja Sól fer í átak

Fíkja Sól fer í átak <3

Kattholt fékk matargjöf frá Vistor og þökkum við þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar! Þar á meðal var megrunarmatur handa einni Fíkju Sól, sem er aðeins yfir sinni kjörþyngd. Við hófum formlegt átak í morgun og er Fíkja Sól hæstánægð með þennan bragðgóða mat þótt...
Jólavörur

Jólavörur

Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2021 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýr.is, Dýrabær og Fótaaðgerðarstofa Reykjavíkur. Dagatal 2021: 2.200 kr. Merkimiðar 8 stk: 1.000 kr. Verið hjartanlega velkomin í...
Netverslun Kattholts

Netverslun Kattholts

Kæru vinir og velunnarar Kattholts! Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður ekki hefðbundinn jólabasar haldinn í ár. Í hans stað verður boðið upp aukið vöruúrval í netverslun okkar. Þar verða til sölu ýmsar vörur tengdar kisum, glæsilegt dagatal f. árið 2021,...