by Kattavinafélag Íslands | okt 28, 2020 | Frettir
Lubbi Lubbason fór í sinn fyrsta göngutúr hér í Kattholti. Hann var mjög skeptískur fyrst, en er að njóta sín í botn. Hægt er að fylgjast með Lubba og hinum kisunum í Kattholti á Instagram síðu Kattholts...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 30, 2020 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 9. september 2020 kl. 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórnin
by Kattavinafélag Íslands | ágú 28, 2020 | Frettir
Móa litla kom til okkar í Kattholt nokkrum dögum eftir að fyrsta Covid-19 smitið kom upp hérlendis. Hún hafði verið á þvælingi í kringum sveitabæ nálægt Hvammstanga í margar vikur áður en henni var bjargað og komið í skjól hjá okkur. Móa var auglýst í „fundinn köttur“...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 10, 2020 | Frettir
Opið verður alla virka daga milli 9-15 og á laugardögum milli 9-11. ATH! Lokað á sunnudögum frá og með 1. september 2020. Símatímar hefjast einnig frá og með 1. september og hægt verður að hringja milli 9-12 alla virka daga...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 6, 2020 | Frettir
Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur. Við biðjum gesti okkar einnig að virða 2 metra regluna og sýna öðrum virðingu í hvívetna. Ekki er hægt að fylgja...
by Kattavinafélag Íslands | júl 15, 2020 | Frettir
Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum „Kattholtskisinn“ í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og sést vel á myndinni <3 Hann er elskaður af öllum sem hingað koma og hann mun bera þennan merka titil...