Alþjóðlegur dagur katta

8 ágú, 2019

Í dag er alþjóðadagur katta (Uk) og viljum við í tilefni þess minna á fjáröflun okkar í Reykjavíkurmarathoninu en hægt er að heita á duglegu hlauparana hérna:
https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/695/kattholt-kattavinafelag-islands