Vísa til Kattholts og Sigríðar Heiðberg, forstöðukonu.
Þú kelar við kettina þína
og kettirnir elska þig.
Hér þiggurðu þökkina mína
og þar með Kattholtið.
Með kveðju til þín og allra kattanna.
Auðunn Bragi Sveinsson
Vísa til Kattholts og Sigríðar Heiðberg, forstöðukonu.
Þú kelar við kettina þína
og kettirnir elska þig.
Hér þiggurðu þökkina mína
og þar með Kattholtið.
Með kveðju til þín og allra kattanna.
Auðunn Bragi Sveinsson