Villi 2 ára – Fósturheimili / Framtiðarheimli

22 apr, 2025

Villi er fallegur, hræddur og líklega villtur köttur sem óskar eftir fósturheimili sem getur séð um að manna hann þar til hann er tilbúinn að fara á framtíðarheimlið sitt eða heimli hjá vanri kattamanneskju sem er tilbúin að taka hann að sér.