Kæru vinir! Vergangskisur eiga erfitt líf í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir landið. Höfum augun opin fyrir þeim og hlúum að þeim eftir bestu getu t.d. með skjóli og mat.
Kæru vinir! Vergangskisur eiga erfitt líf í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir landið. Höfum augun opin fyrir þeim og hlúum að þeim eftir bestu getu t.d. með skjóli og mat.