Andrea, Emilía og Ísey komu í Kattholt færandi
hendi og afhentu starfsfólki peningagjöf. Þær gáfu líka fallegar myndir
sem þær höfðu teiknað. Meðan börn hugsa svona fallega til dýranna þá er framtíðin björt.
hendi og afhentu starfsfólki peningagjöf. Þær gáfu líka fallegar myndir
sem þær höfðu teiknað. Meðan börn hugsa svona fallega til dýranna þá er framtíðin björt.