18. desember er starfsfólk kom til vinnu sinnar heyrðist mjálm við sorptunnu bak við Kattholt.
Í ljós kom undurfögur þrílit læða, köld og hrædd. Hafðu hún verið skilin eftir fyrir utan.
ÆÆ þetta er svo sorglegt , sér í lagi þegar mesta hátíð okkar kristinna manna er að ganga í garð.
Velkomin í Kattholt kisan okkar, hér er nógur matur og hlýtt rúm.
Kær kveðja .
Sigríður Heiðberg formaður.