Í dag fengu kisurnar í Kattholti að gjöf tugi fallegra ullarteppa sem kattavinur hefur prjónað í vetur. F. h. kattanna þökkum við Guðlaugu Helgu Helgudóttur Kúld kærlega fyrir gjöfina.
Í dag fengu kisurnar í Kattholti að gjöf tugi fallegra ullarteppa sem kattavinur hefur prjónað í vetur. F. h. kattanna þökkum við Guðlaugu Helgu Helgudóttur Kúld kærlega fyrir gjöfina.