Kisan sem slapp frá finnandi fyrir utan Kattholt 22. nóvember sl. er grá- eða brúnbröndótt. Finnandi telur kisuna vera læðu og mögulega kettlingafulla. Hún var með svarta ómerkta ól. Vinsamlegast hafið samband við Kattholt í síma 567-2909 ef þið verðið hennar vör.