Tvíburasysturnar Eygló og Tinna

1 nóv, 2006

Tvíburasysturnar Eygló og Tinna  komu í Kattholt ásamt móður sinni og völdu bröndóttan og hvítan 3 mánaða kisustrák sem fannst meðvitundarlaus inni í stigahúsi í Reykjavík.


Hann er kominn til sæmilegrar heilsu litla skinnið og var mjög glaður í fanginu á litlu stúlkunum.


Til hamingju kæra fjölskylda.


Kveðja Kattholt.