Tinna Sif gefur peningagjöf fyrir kisurnar í Kattholti. Alúðar þakkir sendum við henni fyrir góðan hug til dýranna sem hér eru í erfileikum sínum.
Það veitir mér alltaf gleði að hitta ungt fólk sem ber slíkan kærleika.
Megi blessun fylgja þér.
Sigríður Heiðberg formaður.