Bröndóttur og hvítur högni fannst 21.febrúar í Hafnarfirði. Það vantar afturfót á dýrið.
Hann er með ljótann feld og er trúlega búinn að vera lengi týndur.
Finnendur tóku hann með sér heim og gáfu honum að borða.
Hann er mjög gæfur og þráir hlýju.
Kom í Kattholt 28.febrúar sl.
Velkominn í Kattholt elsku vinur.
Þess bera að geta að þrífætti högninn fór heim með eiganda sínum 15.mars