Þökkum rausnarlegar gjafir

10 jan, 2014

Starfsfólk
Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem brugðust við bón okkar um
aðstoð vegna skorts á blautmat. Ótalmargir keyptu blautmat gegnum Gæludýr.is og
frá Dýrheimum og Husse.is bárust okkur einnig dýrmætar matargjafir.
Rausnarlegar gjafir ykkar eru ómetanlegar fyrir kettina og starf okkar.