Okkur hefur borist mikið af flís- og ullarteppum eftir að við óskuðum eftir þeim. Við færum kattavinum innilegar þakkir fyrir gjafirnar.
Okkur hefur borist mikið af flís- og ullarteppum eftir að við óskuðum eftir þeim. Við færum kattavinum innilegar þakkir fyrir gjafirnar.