Þakkir

4 apr, 2014

Starfsfólk Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem
brugðust við bón okkar um aðstoð vegna skorts á blautmat. Rausnarlegar gjafir
ykkar eru ómetanlegar fyrir kettina og starf okkar. Eins og sjá má á myndunum
voru kisurnar ánægðar með matinn.