Sumarkveðja

19 apr, 2018

Sendum öllum dýravinum nær og fjær bestu óskir um gleðilegt sumar og þökkum fyrir gott samstarf, góðar óskir og frábæran stuðning í vetur. Vonum að sumarið verði öllum kisum hlýtt og bjart.