Starfsfólk óskast

8 ágú, 2010

Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða tvo starfsmenn hálfan daginn.  Leitað er eftir samviskusömum einstaklingum og dýravinum. 

Í starfinu felst umönnun á kisunum í Kattholti og þrif. 


Nánari upplýsingar veitir Elín í síma 661-3281.