Thararat Yimyan kom í Kattholt ásamt móður sinni og valdi 1 kettling úr stórum hópi .
Það var ást við fyrstu sýn. Hún gaf honum nafnið Snúður.
Það er alltaf gleðilegt þegar hægt er að bjarga litlu kisubarni.
Til hamingju kæra fjölskylda og Snúður, takk fyrir samveruna.
Starfsfólkið í Kattholti.