Snati 3 ára- Útiköttur

10 feb, 2025

Snati er stór og fallegur ungur fress. Hann er pínu feiminn við fyrstu kynni en er fjótur að opna sig og verður þinn besti vinur innan skamms. Hann á einnig mjög auðvet með að kynnast nýjum kisum svo hann myndi henta inná heimili þar sem er köttur fyrir eða bara sem eini kötturinn á heimilið. Hann er leikglaður og hress ungur herramaður.