Skvísan hún Mýsla

20 okt, 2006


Jæja hérna er skvísan hún Mýsla (Lína) henni líður rosalega vel hérna með okkur og allir sem hitta hana eru dolfallnir yfir hversu ljúf og góð hún er, sárið sem hún var með í handakrikanum gréri á 4 dögum eftir að við fengum hana, sem er alveg frábært.


Hún fékk í fyrsta skiptið að fara út í gær og heldur hún sér hér á lóðinn okkar og ekki vantar leikinn í skvísuna.


Kveðja Guðbjörg Hermanns í Grindavík.