Samfélagsstyrkur

8 des, 2014

Kattavinafélag Íslands hlaut ásamt fleirum góðum málefnum samfélagsstyrk Landsbankans.
 
„Samfélagsstyrkjum er einkum ætlað að styðja við þá sem sinna mannúðar-
og líknarmálum, menntamálum, rannsóknum og vísindum, verkefnum á sviðum
menningar og lista, forvarnar- og æskulýðsstarfi og sértækri
útgáfustarfsemi“.
 
Fréttin á heimasíðu Landsbankans.