Sagan af Mozart litla-Styttist í Reykjavíkurmaraþon

14 ágú, 2017

Mozart litli fannst nær dauði en lífi fyrir nokkru síðan. Á Dýraspítalanum í Víðidal og í Kattholti fékk hann læknishjálp og umönnun svo hann næði heilsu aftur.

Starfið í Kattholti er mikilvægt fyrir heimilislausar kisur og tekist hefur að hjálpa mörgum þeirra.

Hvetjum ykkur til að styrkja kisurnar í Kattholti með því að heita á hlauparana sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni og styðja athvarfið.

Með fyrirfram þakklæti.

Hérna má sjá hlauparana sem fara fyrir Kattholt: https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/284/kattavinafelag-islands