Þetta er hann Rómeó – Rómeó hét áður Muggur þegar hann var í Kattholti en þegar við ákváðum að gefa honum nýtt líf þann 7.9.13 , þá ákváðum við að gefa honum nýtt nafn í leiðinni .. og þar sem hann bræddi hjörtu okkar þá varð Rómeó nafn hans. Rómeó býr núna með “bræðrum” sínum þeim Ljónasi og Marloni og allir eru góðir félagar og lífið leikur við hann Rómeó. Rómeó og fjölskylda þakkar Kattholti góð störf og við munum halda áfram að styrkja Kattholt í framtíðinni.