Ponta fær nýtt heimili

24 nóv, 2005

Kæru vinir. Langaði að deila með ykkur þessum myndum.

Ponta fannst í Vökuportinu og eins og þið sjáið var útlitið ekki gott á litlu stelpunni minni. Hún er að fara inn á nýtt heimili og er búið að taka hana úr sambandi og eyrnamerkja og bólusetja.


Hún er gæðadýr.


Kær kveðja til ykkar Sigríður