3 kettlingar, 6 vikna voru bornir út við Kattholt.
Eftir matarhlé starfmanna í Kattholti, var pappakassi með litlum kisubörnum í fyrir utan athvarfið.
Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin.
Ég segi enn og aftur,
ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur.
Hvers eiga kisubörnin að gjalda að vera settir í kassa og bornir út.
Meðferð á kisum er til skammar.
Kveðja Sigga.