Óreo 1 árs

10 júl, 2024

Óreo hvarf af svölunum okkar 21. júní 2024. Við búum á 4. hæð í Brautarholti og hann fær venjulega aðeins að kíkja út á svalir í lausu en fer með okkur annað í beisli. Hann var seinast þegar við sáum hann úti á svölunum og erum hrædd um að hann hafi komist niður á jarðhæð (á öruggann eða óöruggann máta).
Hann er 1árs svartur og hvítur tuxedo blanda með langt andlit. Hann er með hvíta „sokka“ á öllum fjórum löppum. Hann er með græna ól og grænt nafnspjald með nafninu hans að framan og símanúmerinu mínu að aftan. Endilega hafið samband við mig í síma 849-4104 ef þið verðið vör við hann.