Skuggi

11 júl, 2024

Hann Skuggi er týndur. Hann hefur ekki sést í nokkra daga. Hann býr á Seljabraut í pnr. 109. Skuggi er svartur á lit og brúnn í hliðunum. Hann er skógarköttur með ekkert skott. Hann með kraga sem inni í er ól með merki þar sem greint er frá nafni og símanúmeri eiganda. Hann er örmerktur. Hann gæti hafa lokast inni í einhverjum stigagangi, bílgeymslu eða geymslu. Hugsanlega gæti hann líka hafa fengið sér far með bíl. Hans er sárt saknað. Allar ábendingar eru vel þegnar. Sími 89 27689.