Fjölmargir nýjir félagar hafa skráð sig í Kattavinafélagið að undanförnu. Tekjurnar af félagsgjöldum eru mikilvægur þáttur í rekstri Kattholts, auk þess sem hér er kjörin vettvangur fyrir kattavini að stuðla að bættum hag katta hvar sem er á landinu.
Þess vegna skiptir miklu máli að stækka og efla félagið. Við bjóðum nýju félagana hjartanlega velkomna og hvetjum fleiri dýravini til að slást í hópinn. Árgjaldið er aðeins kr. 3.000 og auðvelt er að skrá sig hér á síðunni undir slóðinni: Gerast félagi
Þess vegna skiptir miklu máli að stækka og efla félagið. Við bjóðum nýju félagana hjartanlega velkomna og hvetjum fleiri dýravini til að slást í hópinn. Árgjaldið er aðeins kr. 3.000 og auðvelt er að skrá sig hér á síðunni undir slóðinni: Gerast félagi