Senn líður að páskahátíðinni og fara þá gjarnan margir erlendis eða í sumarbústað. Við minnum fólk á að bóka hótelpláss fyrir kisuna tímanlega hjá okkur hér í Kattholti. Hægt er að bóka símleiðis í síma 567-2909 eða í gegnum tölvupóst kattholt@kattholt.is.