Minningagjöf um Baldur

5 apr, 2006

Sigrún gefur Kattholti minningatgjöf um kisuna sína Baldur sem hún átti í æsku.


Það er hennar vilji að peningarnir fari inn í Sjúkrasjóðinn Nótt til að aðstoða yfirgefnar kisur sem lenda í slysum .