Sigríður og starfsfólk í Kattholti.
Sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þakkir fyrir hjálpina sem þið veittuð mér í baslinu mínu í sumar sem leið.
Ég er orðinn ansi pattaralegur, hef bætt á mig þremur kílóum frá því ég kom hingað.
En ég er líka þægur og góður.
Ég er sem sagt æðislegur
Með jólakveðju frá mér og fólkinu mínu.
Márus á Akranesi.