Er starfsfólk kom til vinnu síðastliðin föstudags morgunn var kassi fyrir utan Kattholt. Er kassinn var opnaður blasti við hrædd kisumóðir með afkvæmi sitt.
Svona atburður vekur upp reiði og sorg hjá okkur. Hvað er hægt að gera til að fólk sé ekki svona miskunnarlaust við dýrin okkar sem við elskum svo mikið. Enn og aftur bið ég fólk að sýna dýrunum miskunn og elsku.
Sigríður Heiðberg.