Ljúfur lifir góðu lífi í faðmi fjölskyldu sinnar

2 nóv, 2009

Skýrsla kisu.

2006

 

Svartur og hvítur kisustrákur fannst 22.maí 2006 við Vorsabæ í Reykjavík.

 

Var honum hent út úr bíl 18.maí ásamt systur sinni,  sem náðist .

Hann leitaði ásjár konunnar sem sá atburðinn gerast.

 

Hún gaf honum að borða. Síðan var hann sóttur og fluttur í athvarfið.

 

Dýrin eru mjög blíð og góð.

 


27. júlí 2006 fer hann inn á nýtt heimili frá Kattholti.


Hann var skýrður Ljúfur og er mjög elskaður af fjölskyldu sinni .


Takk fyrir kæra fjölskylda.


Kær kveðja Sigga.