Kveðja frá Klóa.

31 des, 2007

Sæl Sigga. Ég heiti Klói og er þarna til hægri á myndinni.


 


Myndin er tekin fyrir ári síðan í Kattholti. Við systkinin fundumst í pappakassa og komið var með okkur til þín í Kattholt.


 


Nú er ég búinn að vera í ár hjá henni Öldu Ægisdóttur. Mér hefur liðið mjög vel og okkur Öldu  kemur svo vel saman.


 


Ég og Alda sendum öllum í Kattholti innilegar jólakveðjur.


 


Tl hamingju elsku Klói og fjölskylda.


 


Kveðja Sigga og allir hinir.