Sælar,ég fekk hjá ykkur kisu,rétt fyrir páska.högna.
Ég vildi bara segja ykkur frá því að hann hefur það svo gott hér í sveitinni.
Hann er mjög ljjúfur, mjög sjálfstæður.Hann elskar að komast upp í hjónarúm og kúra þar,en á samt sitt bæli,og klórustand sem hann notar óspart,lætur húsgögnin í friði
Sendi hér mynd af prinsinum,og þakka fyrir mig,,,og er mjög glöð yfir kattholti. góð starfsemi sem lætur gott af sér leiða.takk fyrir mig.
kv. Hrönn á Brimnesi