Kisustelpa fær nýtt heimili

26 nóv, 2005

Ingvi Freyr heldur á kisustelpu sem hann og fjölskylda hans veittu nýtt heimili. Það er ótrúlega mikil gleði í Kattholti er dýrin fá góð og ábyrg heimili. Allar kisur sem fara frá Kattholti eru örmerktar.


Myndin sýnir allt sem þarf. Nýja heimilisfangið er Reykjavík.


Til hamingju kæra fjölskylda.