Kisurnar segja takk!

25 ágú, 2014

Þökkum hlaupurunum sem hlupu fyrir Kattholt og
öðrum kattavinum sem hétu á þá. Stuðningur ykkar er ómetanlegur fyrir
starfið í Kattholti. Minnum á að áheitasöfnunin verður opin til
miðnættis á mánudag og því ennþá hægt að styrkja inn á hlaupastyrkur.is