Kisur í heimilisleit

Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.

Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is

Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.

Gjald er 29.000 kr. fyrir fullorðinn kött frá Kattholti.
Gjald er 39.000 kr. fyrir kettling 6 mánaða og yngri.

*Innifalið í því verði er gelding, örmerking, ormahreinsun og fyrsta bólusetning. 

Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili

Súsú 3 ára – Útiköttur

Súsú 3 ára – Útiköttur

Súsú er indæl kelin kisa sem malar út í eitt. Hún óskar eftir góðu framtíðarheimili. Áhugasamir...

Emil 2 ára – Útiköttur

Emil 2 ára – Útiköttur

Emil er hress og skemmtilegur köttur í leit að heimili. Hann elskar að spjalla, leika og kíkja út....

Kappi 7 ára – Útiköttur

Kappi 7 ára – Útiköttur

Kappi óskar eftir góðu heimili. Hann er feiminn og þarf góðan tíma til að aðlagast. Eftir það...

Elsa 3 ára- Útiköttur

Elsa 3 ára- Útiköttur

Elsa er lítil og nett læða sem vill fá að komast út og inn að vild. Áhugasamir bókið skoðunartíma...