Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 27.000-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Álfur 1 árs – Útiköttur
Álfur er elskulegur og góður kisi. Hann óskar eftir rétta heimilinu þar sem hann mun fá alla þá...
Rósi 4 ára – Útikisa
Rósi er yndislegur fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að slaka á, þæfa í...
Ninja og Loki – 5 ára
Ninja (þrílit) og Loki (svartur) eru 5 ára systkini úr sitthvoru gotinu, nokkrir máðuðir á milli...
Nemo og Skylar 1-2 ára – Útikisur
Nemo og Skylar eru er ungir og litlir einstaklega fallegir kettir. Það er ennþá mikill leikur í...