Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 27.000-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Gota 4 ára- útiköttur
Gota er 4 ára útikisa. Hún er ekki vön öðrum dýrum. Henni finnst gott að fá klapp þegar hún biður...
Kría og Lóa 1 & 2 ára – Innikisur
Kría og Lóa óska eftir framtíðarheimili / Kría and Lóa are looking for a future home Elsku Kría og...
Spooks 9 ára – Fósturheimili / Framtíðarheimili
Spooks er 9 ára gömul læða sem er mjög hrædd. Þiggur mat og vatn en vill lítið láta klappa sér....
Villi 2 ára – Fósturheimili / Framtiðarheimli
Villi er fallegur, hræddur og líklega villtur köttur sem óskar eftir fósturheimili sem getur séð...
Músi og Padda 8 ára innikisur
Músi og Padda hafa verið í Kattholti í rúmt ár og leita nú að langtíma fósturheimili eða...