Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 29.000 kr. fyrir fullorðinn kött frá Kattholti.
Gjald er 39.000 kr. fyrir kettling 6 mánaða og yngri.
*Innifalið í því verði er gelding, örmerking, ormahreinsun og fyrsta bólusetning.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Lína 5 ára – Innikisa
Lína er blíð og góð 5 ára kisa. Hefur alltaf verið innikisa hingað til. Hún óskar eftir góðu...
Stitch 3 ára – Útiköttur
Elsku Stitch er ljúfur og góður kisi sem óskar eftir framtíðarheimili. Hann vill fá að komast út...
Galdur 6 ára – Útikisa
Galdur er frábær köttur sem er að leita sér að góðu framtíðarheimili. Hann elskar athygli, er...
Hera 2 ára – Útikisa
Yndislega Hera er falleg og blíð þrílit tveggja ára læða sem óskar eftir góðu heimili. Hún elskar...
Jasmín 5 ára – Útikisa
Yndislega Jasmín leitar að framtíðarheimilinu sínu. Hún er mikil kúrukerling, svolítil bolla en...
Sandra og Felix 9 og 10 ára – Útikettir
Sandra kemur með syni sínum Felix og óska þau eftir að komast á gott framtíðarheimili saman. Þau...
Theodor 2 ára – Útiköttur
Theodor er 2 ára gamall útiköttur sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Theo er yndslegur kisi...
Herra Barri 2 ára – Innikisa
Herra Barri er 2 ára feiminn í fyrstu en ótrúlega sætur og góður svartur kisi sem óskar eftir...







