Kisubörn í vanda.

18 apr, 2007

Tveir 4 mánaða kisustrákar voru bornir út við Katthol 17.apríl sl. Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin við komuna í Kattholt.


Oft hef ég tekið á móti kisum sem  fólk hefur hreinlega hent út. Það er alltaf jafn erfitt að mæta því þegar brotið er á kisunum okkur.


Okkur ber að virða og elska dýrin okkar.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg.